Iittala X Issey Miyake

Nýjasta vörulína Iittala er komin til landsins.  Þetta er samstarf tveggja hönnunarhúsa frá sitthvorum heimshlutanum sem eru þekkt fyrir tímalausa hönnun finnska Iittala & Japanska Issey Miyake.

iitalia-X-issey-miyake-serviettes

Útkoman er ótrúlega falleg & tímalaus hönnun sem samanstendur af keramik, glervöru & geggjuðum textílvörum.

Þetta samstarf Iittala X Issey Miyake hefur vakið heimsathygli & er þessi nýja vörulína orðin strax mjög vinsæl um heim allan.

a195cdcd8021fc3ce6214c563387c325

Formið á matarstellinu er ótrúlega fallegt.

Iittala-X-Issey-Miyake-Home-Collection-1

Textílvörurnar eru engu líkar

Textílvörurnar eru ótrúlega fallegar & hafa þann eiginleika að formið heldur sér alltaf, þetta efni hefur svokallað minni & dregst alltaf í sína upprunalegu mynd.

02_iittala

Glasamotturnar koma í nokkrum mjúkum & fallegum litum.

Iittala_IXI_Pause_for_harmony_2016_inspiration_4_vertical

Í línunni er einnig ótrúlega falleg taska

RAW Design blog Iittala x Issey Miyake 7

Fallegt formið á vösunum & litirnir æði

DSC_0074

Flottur dúkur kemur einnig í línunni

tealight-holder-white-934838

Teljós

Iittala-X-Issey-Miyake-Home-Collection-1

Lita pallettan er mjúk & fallegir litir.

Hér að neðan getið þið kíkt á bakvið tjöldin & fengið innsýn inn í þessa fallegu hönnun.

Þessi yndislega vörulína er fáanleg í Húsgagna Höllinni & eru allgjörlega uppáhaldið mitt.