08. November 2020 | MY Design
Akademias

04. October 2020 | MY Design
Penthouse 603

Við Álalind 6 í Kópavogi er íbúð 603 sem er ný stílhrein penthouse íbúð. Hugmyndin að hönnun hennar er svona “premium íbúð”. Hönnunin er alls ekki fyrir alla en lítið mál að breyta yfirbragðinu með því að mála loftið hvítt.… Continue Reading

29. September 2020 | MY Stuff
Rakel Tomas

Nafnið Rakel Tomas heyrist mikið um þessar mundir í samtölum um listina & margir áhugasamir um að kynna sér Andlit hennar. Rakel hefur verið að teikna frá barnsaldri með svona “gelgju” hléum að hennar sögn. En síðustu 4 ár hefur… Continue Reading

27. September 2020 | MY Design
Inga Tinna

Á Vatnsenda í ótrúlega fallegri íbúð býr athafnakonan & dóttir Sigurðar – Inga Tinna. Upplifunin þegar maður kemur til Ingu Tinnu er þessi ótrúlega núllstilling sem svo margir óska sér, það er þessi fegurð & ró yfir öllu. Það er… Continue Reading

28. July 2020 | MY Food
Litla París í Reykjavík

Le Bistro er franskur veitingastaður staðsettur á laugavegi 12. Ég hef kynnst mörgum veitingastöðunum um ævina og finnst alveg einstaklega gaman þegar ég finn stað sem býður upp á bæði góðan mat og frábæra upplifun.  Le Bistro er rekin af… Continue Reading

16. August 2019 | MY Design
Art by L.Stein

Linda Steinþórsdóttir er einn af mínum uppáhalds listamönnum & contemporary art kallar mjög á mig & minn stíl.  Fyrir utan hvað hún sjálf er heillandi & blíð þá er hún ótrúlega hæfileikaríkur listamaður sem er búsett í Linz í Austurríki… Continue Reading

11. July 2019 | MY Design
Boutique Dynheimar

Hótel Akureyri opnaði á dögunum stórfengilega viðbót við hótelið í húsi við hliðina á hótel Akureyri sem þekkt er sem Dynheimar þeirra Akureyringa.  Ég & Berglind Sif kærastan mín þurftum að skjótast norður um daginn & nýttum við tækifærið að… Continue Reading

11. June 2019 | MY Food
Bókaðu borð !

Loksins á Íslandi eins & einhver sagði, hefur vefurinn Dineout.is litið dagsins ljós eftir mikla eftirvæntingu þeirra sem elska að fara út að borða. Það er kjarnakonan Inga Tinna Sigurðardóttir sem stendur þar fremst í flokki en hún stofnaði einnig fyrirtækið… Continue Reading

05. April 2019 | MY Design
Álalækur Property design

Við Álalæk 30 Selfossi standa nokkur falleg 4 íbúða hús með stórfengilegu útsýni. Þessar flottu íbúðir eru komnar í sölu hjá Lind fasteignasölu, hægt er að skoða eignirnar HÉR Ég fæ oft það skemtilega verkefni að viðmótshanna nýbyggingar & setja… Continue Reading

16. March 2019 | MY Design
S/K/E/K/K Upplifunin

Við Hofsvallagötu 16 í Reykjavík er sýningarrými S/k/e/k/k, lítið en með risa stórthjarta. Nýlega fékk S/k/e/k/k mikla viðurkenningu á galleríinu með opnu umfjöllun í Wallpaper Reykjavík City Guide meðal annars. Eigandi S/k/e/k/k er Gunnar M Pétursson & er skilningur hans & stórfengilegur… Continue Reading

07. March 2019 | MY Design
Kfum & K hjartað

Hjartað í æskulýðsstarfi Íslands að mínu mati slær hjá félagssamtökum Kfum & K Fjölmargir Íslendingar ungir sem aldnir hafa upplifað æskuna í gegnum sumarbúðir Kfum & K eins & Vatnaskóg, Vindáshlíð, Hólavatn, Ölver & Kaldársel.  Margir eiga yndislegar minningar af… Continue Reading

15. January 2019 | MY Design
Hönnunarperla í 101

Reykjavík 101 er að taka á sig stórfengilegar breytingar að mínu mati, þar sem Hafnatorgið er að breyta ásýnd miðbæjarins & nokkrar nýjar íbúðabyggingar eru að rísa. Eitt af þessum geggjuðu & vel útfærðu húsum er staðsett við Hverfisgötu 94-96… Continue Reading

19. February 2018 | MY Food
Blackbox Pizzeria

Í miðju fjármálahverfi Íslands opnaði fyrir stuttu pönkari pizzustaða á Íslandi hvað varðar hönnun, nánar tiltekið í B26 turninum Borgartúni 26 & heitir hann Blackbox. “You had me at pizza” á eiginlega mjög vel við hérna af því um leið… Continue Reading

12. February 2018 | MY Design
Library undrið

LiBRARY bistro/bar opnaði dyrnar sínar í byrjun nóvember 2017 eftir miklar breytingar á þeim veitingastað sem þar var fyrir. Yndislega við þennan nýja veitingastað er að hann er nánast búin að vera uppbókaður síðan.  Staðurinn er búinn að fá mjög… Continue Reading

22. October 2017 | MY Food
Yljandi haust lamb tagine

Þegar vetrardagurinn fyrsti datt inn & það var stórkostlega fallegur sunnudagur – 2 gráður þegar ég vaknaði um morguninn og það kom bara eitt upp í huga mér “Tagine”! Ég & ungarnir mínir París & Kijan Gauti bjóðum reglulega yndislegu… Continue Reading

25. October 2016 | MY Design
Industrial Dialma Brown

Eitt af mínum uppáhalds vörumerkjum er Dialma Brown frá Ítalíu & fæst núna í fyrsta skipti á Íslandi & hefur Húsgagnahöllin opnað 250 m2 sýningarsal tileinkað Dialma Brown. Dialma Brown er þekkt vörumerki frá ítalíu sem sérhæfir sig í svokölluðum… Continue Reading

12. September 2016 | MY Design
Skýjum ofar Jón Gunnar

Á dögunum fékk ég það verkefni að breyta svefnherbergi þeirra Jóns Gunnars & Fjólu. Oftar en ekki eigum við það til að láta svefnherbergið sitja á hakanum þegar við erum að hugsa um breytingar yfir höfuð. Einnig eigum við það… Continue Reading

20. June 2016 | MY Fashion
Pitti Uomo er byrjuð

Stærsta herrafatasýningin Pitti Uomo er hafin aftur Pitti Uomo herrafatasýningin er haldin í Florence á Ítalíu ár hvert. Þar koma saman allir helstu innkaupamenn verslana allstaðar af í heiminum til að gera pantanir fyrir vor og sumar 2017. Florence iðar… Continue Reading

06. June 2016 | MY Design
Iittala X Issey Miyake

Nýjasta vörulína Iittala er komin til landsins.  Þetta er samstarf tveggja hönnunarhúsa frá sitthvorum heimshlutanum sem eru þekkt fyrir tímalausa hönnun finnska Iittala & Japanska Issey Miyake. Útkoman er ótrúlega falleg & tímalaus hönnun sem samanstendur af keramik, glervöru &… Continue Reading

08. April 2016 | MY Design
4 chic barir í Mílano

Mílanó í apríl er stórfengleg borg. Í apríl er haldin í Milanó stærsta sýning veraldar á sviði húsgagnahönnunar & öllu sem við kemur heimilinu.  Borgin gjörsamlega iðar af lífi & stemningu. Ég hef heimsótt Mílanó nokkrum sinnum á þessum tíma… Continue Reading

23. March 2016 | MY Design
MISTRAL Lausnirnar

Danska fyrirtækið MISTRAL hefur hannað æðislegar lausnir fyrir heimilið í 25 ár. Þegar það kemur að flottum lausnum fyrir öll rými heimilisins hef ég valið Mistral fyrirtækið.  Það býður uppá heildarlausnir sniðnar að þínum þörfum & í takt við þarfir… Continue Reading

18. March 2016 | MY Design
Lobster & Stuff snilldin

Verbúð 11 Lobster & Stuff verður til. Í byrjun janúar keyptu Jón Gunnar Geirdal & Jón Arnar Lemon bræður veitingastaðinn Verbúð 11 á Geirsgötu.  Þá vantaði að gera breytingar á staðnum í stíl við þeirra hugmyndir af nýjum veitingastað &… Continue Reading

04. December 2015 | MY Stuff
Veisla skilningarvitanna ÍD

Íslenski dansflokkurinn frumsýndi Himinninn Kristallast eftir Siggu Soffíu  þann 5 Nóvember.  Síðustu 3 ár hefur Sigga Soffía sett upp flugeldasýningu Menningarnætur & er þetta verk lokapunkturinn á þessum þríleik. Það var magnað að upplifa þessa sýningu ÍD sem gaf geggjaða… Continue Reading

06. November 2015 | MY Food
Haustveisla á UNO

Það hefur skapast sú hefð hjá mörgum veitingastöðum að setja matseðlana sína í haust & vetrarbúning. Á sumrin er ég oftar stemmdur fyrir ískalt hvítvín & létta rétti en þegar dimma tekur & með kólnandi veðri langar mig miklu frekar… Continue Reading

01. October 2015 | MY Food
Shape snilldin

Um daginn prufaði ég eftir ábendingar frá vinum að panta mér Shape matarpakkana frá Kokkunum. Pakkarnir eru algerlega málið fyrir þá sem vilja taka sig á í matarræðinu og einnig fullkomnir fyrir þá sem vilja létta sig á hollan hátt.… Continue Reading