Minotti er heimur fágaðra möguleika
Þar sem ég er búinn að lifa í heimi tísku & hönnunar í öll þessi ár þá kann ég virkilega að meta gott handbragð, gæði í framleiðslu & fágun.
Einn af mínum uppáhalds sófum er Andersen quilt sófinn frá Minotti hannaður af Rodolfo Dordoni.

Minotti Andersen Quilt sófinn
Anderson sófinn er til í ótrúlega flottum útfærslum & mismunandi stærðum. Einnig er hann til með fullt af flottum áklæðum. Draumasófinn minn væri 288 cm á lengd í sléttflaueli. Litirnir í sléttflaueli frá Minotti eru svo djúpir & fallegir. .

Lounge Legubekkir
Minotti notar gæsadún í innvolsi sófans sem gerir hann ótrúlega kósy & þægilegan til að sitja í.

Andersen slim quilt

Andersen quilt leður
Söluaðili Minotti á Íslandi er Módern Hönnunarverslun