Reykjavík Raincoats er ótrúlega flott konsept.
Mér finnst æðislegt þegar ég sé ný fyrirtæki taka flotta hugmynd & fara með hana alla leið. Reykjavík Raincoats er þannig fyrirtæki sem ég rakst á um daginn. Þau hanna allar vörurnar í stúdíóinu Reykjavík og framleiða svo í Evrópu flotta línu af regnjökkum fyrir karla og konur.
Ég fíla líka svo svakalega hvernig þau taka conseptið alla leið með – bæði í ímynd & smáatriðum
Er alvarlega að hugsa um eignast þessa flottu íslensku hönnun á næstunni. 4 a rainy day info má finna hér