Rétta leiðin til að dúndra á sig ilmvatni.
Karlmenn eiga það til að spreyja of miklu ilmvatni á sig. Svona á að gera þetta:
Sprautum ilmvatninu á sitthvorn úlnliðinn & setjum á hálsinn á okkur.
Það er líka nice að sprauta upp í loftið & labba í gegnum mistið.
Undir engum kringumstæðum spreyja beint á bringuna, andlitið eða í fötin, það er mood killer & allt of mikil lykt.
Uppáhaldið mitt síðustu 15 árin er Thierry Mugler Amen & hef ég aldrei notað neitt annað ilmvatn.