Gunni Gunn í Auganu er snillingur þegar kemur að vali á flottum Römmum.
Ég fékk Gunna Gunn til að mæla með flottustu sólgleraugunum í sumar & fræða mig um hvað er það heitasta í sjóngleraugum.
Þessi gaur er búin að sjá um mitt val á gleraugum síðustu 15 ár enda treysti ég engum betur til þess.
Að mínu mati eru gleraugu, hvort sem er sjóngleraugu eða sólgleraug,u einn af þessum fáu fylgihlutum sem menn geta notað daglega & hefur mikið með útlitið að gera.

Oliver Peoples Gwynne sólgleraugun

Barton Perreira sólgleraugu

isabel Marant x Oliver Peoples

Isabel Marant x Oliver Peoples
Optical

Barton Perreira Wallach

Barton Perreira Haley

Barton Perreira Lautner
Það er ekkert sem er flottara í dag en gamla sun clipið framan á sjóngleraugun.

Oliver Peoples Sheldrake

Oliver Peoples Dawson
Geggjuð gleraugu & til að skoða meira af úrvalinu hjá Gunna Gunn getið þið kíkt hér