Minarc Rokkstjörnurnar

Geggjaðir arkitektar

Erla & Tryggvi eru rokkstjörnur í arkitektaheiminum. Þau reka saman arikitekaundrið Minarc í Santa Monica. Minarc hefur hlotið verðskuldaða athygli fyrir umhverfisvæna hönnun & hafa hlotið fjöldan allan af verðlaunum & viðurkenningum.

Þetta stórkostlega hús fyrir utan Reykjavík var hannað af Minarc. Markmiðið var að húsið myndi falla vel að að landslaginu & umhverfisvænt hvað varðar orkusparnað & fl.

architecture-Minarc-House-Iceland

Stórir gluggar til að hleypa nattúrulegri birtu inn í husið.

design-Minarc-House-Iceland1

Húsið er lyft á pöllum að innan sem utan.

exterior-Minarc-House-Iceland2

Unnið er með náttúrleg efni að innan sem utan.

Minarc-House-Iceland-3

Hönnunin fellur sjúklega vel að landslaginu

Minarc-House-Iceland-7

Stórar glerhurðar sem hægt er að opna út á veröndina eru ótrúlega flottar

Minarc-House-Iceland-4

Smekklegar & stílhreinar innréttingar & innanhús munir einkenna þessa fallegu hönnun.

Minarc-House-Iceland-6

Náttúruleg birta kemst inn í flestum rýmum hússins.

Minarc-House-Iceland-8

Flott baðherbergið með náttúruna í fyrirrúmi.

Ion hotel

Ion Hótel

Á meðal bygginga sem Minarc hefur hannað á Íslandi er Ion Hótelið sem þau hafa fengið margar viðurkenningar fyrir.  Erla Dögg & Tryggvi Þorsteinsson eru í mínum huga Rokkstjörnur.

Kynnist Minarc hér