Geggjað Gúmmí

Hunter stígvél hafa alltaf verið í uppáhaldi hjá mér – þetta er bara svo geggjað gúmmí.

Mér finnst mjög gaman að sjá konur nota Hunter stígvél við pils eða yfir flottar buxur. Í Kaupmannahöfn sér maður oft flottar konur  á hjólinu sínu í pilsi & Hunter, mér finnst það “super stylish”.  Einnig eru Hunter með flottustu stígvelin fyrir börn á markaðnum í dag, bæði há & lág stígvel.”

Hunter Original Wellington boots eru til í mörgum litum en svart er alltaf classic.

 

hunter original

Hunter Original Wellington stígvel

 

hunter wellington green

Hunter Wellington græn

 

Síðan kemur Hunter alltaf reglulega á óvart með flottum útfærslum á Original Wellington stígvélunum, sem er grjóthart að mínu mati.

 

womans tall fringe boots

Kvenmanns fringe stígvél

 

Mens balmoral boots

Herra Balmoral stígvél

 

short fringe wellington

Dömu short fringe Wellington

 

Barnastígvélin eru í svakalegu uppáhaldi hjá mér.

 

kids wellington

Barna glossy Wellington

 

Kids fringe boots

Stelpu fringe Wellington

 

kids original

Sokkar fyrir wellington stígvél

 

Og ef þú vilt hafa stígvélin þín með “on the go” þá eru til geggjaðir fylgihlutir frá Hunter eins og t.d. þessi bakpoki

Boot bag

Í & úr vinnu er gott að eiga einn svona

 

Það er ótrúlegt að sjá hvað ein stígvél eru gerð úr mörgum pörtum, svona gera þeir þetta.

 

 

Hunter stígvelin er hægt að nálgast hérna heima í versluninni Evu á Laugaveginum & verslunum Geysis. Hægt að skoða allt stuffið hér