Ástfanginn af poppi

Ásthildur Björgvinsdóttir er snillingurinn á bakvið Ástrík poppkorn.

Ásthildur

Ásthildur Björgvinsdóttir

Ég varð ástfanginn af Ástrík um leið & ég smakkaði það í fyrsta sinn.  Þegar þú byrjar að borða poppið er ekki aftur snúið. Áður en þú veist er pokinn orðin tómur & þú fúll yfir að hafa ekki keypt meira. Þetta er sannkölluð gourmet poppmenning.

pokarnir3

Ástrík tegundirnar eru þrjár

Í dag eru framleiddar þrjár tegundir af poppinu.

karamellupopp m rósmaríni

Karamellupopp með rósmarín

karamellupoppið sjávarsalt

Karamellupopp með sjávarsalti

lakkríspopp

Karamellupopp með lakkrís

Við framleiðsluna á Ástrík poppkorn er einungis notast við besta hráefni sem hægt er að nálgast á Íslandi.

Allt salt sem notað er  í poppið er úr íslenskum sjó, unnið af snillingunum hjá Norðursalti

karamellupopp2

Smjörið sem sett er í karamelluna er að sjálfsögðu íslenska smjörið sem er þekkt fyrir gæði, hreinleika og framúrskarandi bragð.

Rósmarínið sem er notað í Rósmarínpoppið er frá Ártanga og er ilmandi ferskt þegar því er bætt út í heita karamelluna.

Síðan er Ástrík poppkornið sjálft í hæsta gæðaflokki Evrópu & er svokölluð “mushroom” tegund maísbauna sem poppast í kringlótta hnúða sem auðvelt er að þekkja með karamellu.

Popp - Poppkorn

Ástrík Poppkorn

Uppáhaldið mitt er Karmellupoppið með rósmarín án efa það besta sem ég hef smakkað í poppmeningunni minni.

Sölustaðir Ástrík eru Fríhöfnin,Hrím,Icewear,ostabúðin skólavörðustíg,The Viking, Akureyri, Verslunin Ram & epal.

Fræðast má meira um Ástrík poppkorn hér