Anna Ósk er staðsett í Gautaborg & er með ótrúlega flottan stíl.
Ég er búin að fylgjast með Önnu Ósk í langan tíma, að mínu mati hefur hún algjörlega sinn eigin stíl í ljósmyndun.
Stíllinn hennar er umvafin dulúð & leyndardómsfullum myndum.
Myndirnar hennar hafa verið birtar á mörgum flottum vefsíðum bæði ljósmynda & tískusíðum.
Myndir hennar hafa einnig verið notaðar á tískuvikunni í Möltu. Meira eftir Önnu Ósk má sjá hér
Þegar ljósmyndari er í umfjöllun þá tala myndirnar sínu máli.
Þetta er Anna Ósk.

Anna Ósk

Tískuvikan á Möltu
Þessar myndir hjá henni eru geggjað stuff að mínu mati,ég hef ekki verið svo heppin að fá að vinna með henni, en eins & einn vinur minn sagði “if you don´t ask you don´t get” svo kanski einn daginn.