27. April 2015 | MY Food
Slow Food skankar
Ég elska slow cooking Gordon Ramsey sá stórbilaði kokkur er snillingur. Ég stóðst ekki mátið & langaði að prófa að gera hægelduðu lambaskankana hans. Galdurinn á bak við útkomuna er að elda þá við 160 gráður í 3 klukkutíma… í… Continue Reading
26. April 2015 | MY Stuff
DIY – breytingar á vegg
Black is beautiful Um daginn boðaði Hús & Híbýli komu sína til mín og barna minna, París & Kiljans. Við tókum fagnandi á móti þeim en mig langaði hinsvegar að klára nokkrar DIY hugmyndir fyrst sem voru búnar að sitja… Continue Reading
25. April 2015 | MY Stuff
Menningarlífið Mitt
Í hverri viku fáum við að kynnast fagurkera. Þetta er Áslaug Friðriksdóttir, hún er borgarfulltrúi í borgarstjórn Reykjavíkur og hefur setið í menningarráði borgarinnar í fleiri ár. Hvernig er tónlistasmekkurinn þinn? Hann er frekar kaótískur, ég get eiginlega hlustað á… Continue Reading
23. April 2015 | MY Stuff
Menningarlífið Mitt
Í hverri viku fáum við að kynnast fagurkera. þetta er Innanhúsarkitektinn Halli Friðgeirs. Halli hannaði meðal annars Hamborgarafabrikkuna í Reykjavík & Akureyri ásamt veitingastaðnum Múlaberg á Hótel KEA. Hann er einn af okkar ástsælustu innanhússarkitektum. Hvernig er… Continue Reading
23. April 2015 | MY Fashion
Just Add Water
Reykjavík Raincoats er ótrúlega flott konsept. Mér finnst æðislegt þegar ég sé ný fyrirtæki taka flotta hugmynd & fara með hana alla leið. Reykjavík Raincoats er þannig fyrirtæki sem ég rakst á um daginn. Þau hanna allar vörurnar í stúdíóinu… Continue Reading
23. April 2015 | MY Design
Ítölsk Fágun
Minotti er heimur fágaðra möguleika Þar sem ég er búinn að lifa í heimi tísku & hönnunar í öll þessi ár þá kann ég virkilega að meta gott handbragð, gæði í framleiðslu & fágun. Einn af mínum uppáhalds sófum er… Continue Reading
23. April 2015 | MY Stuff
DIY – full black bað
Ég á yndisleg vinahjón sem eru bæði sjúklega busy, hann er markaðssnillingur & hún lögfræðingur. Ég bý c.a. 6 mínútum frá þeim og því eiga þau það til að bjóða mér yfir í mat sem er super þar sem þau… Continue Reading
21. April 2015 | MY Fashion
Klassík frá Tag Heuer
Vintage classic Það er líklega draumur hvers karlmanns að eiga fallegt úr, sérstaklega með það í huga að úr eru í hópi fárra en mikilvægra hluta sem karlmenn geta leyft sér að bera & verið stoltir af. Það var 1969… Continue Reading
21. April 2015 | MY Fashion
Flotta Vera Design
Vera Design var stofnað af Íris Björk Jónsdóttiur í kringum skartgripalínu Guðbjarts Þorleifssonar. Guðbjartur hefur hannað fjöldan allan af skartgripum á síðustu 60 árum. Lína hans er þjóðleg með sögu. Einn af þekktustu skartgripunum eftir Guðbjart er Infinity armbandið sem… Continue Reading
21. April 2015 | MY Design
Lampe Gras Ljósin
Áríð 1921 hannaði Bernard – Albin Gras nokkrar útfærslur af ótrúlega fallegum ljósum til að nota á skrifstofum & vinnuumhverfi. Þessi hönnun er einföld & falleg, engar skrúfur eða lóðaðir hlutir eru notaðir í samsetningu þeirra. Árið 1927 Keypti… Continue Reading
20. April 2015 | MY Design
Yndislegu FORNASETTI ilmkertin
Sagan á bak við andlitið Upphafið af hinum fallegu Fornasetti listmunum má rekja til manns sem fæddist 10. nóvember árið 1913. Piero Fornasetti hét maðurinn og var listmálari, högglistamaður og innanhúshönnuður. Veggplattarnir eftir hann eru vel þekktir og nú eru… Continue Reading
20. April 2015 | MY Design
Ultima Thule
2015 er 100 ára fæðingarafmæli Tapio Wirkkala. Stóran hluta af hönnun Wirkkala gerði hann fyrir Iittala. Frægasta hönnunin frá honum er Ultima Thule línan og er hún vinsælli í dag en 1960 þegar hún leit dagsins ljós. Innblásturinn af Ultima… Continue Reading
05. April 2015 | MY Fashion
Klassíkin frá Barbour
Öll hönnun á sér einstaka sögu. Barbour er fyrirtæki sem á eina slíka sem mér finnst æðisleg. Ég hrífst af sögu, gæðum & útliti þegar kemur að merkjum eins & Barbour. Durham vax jakkinn er ein af þessum flíkum sem… Continue Reading