Pitti Uomo er byrjuð

Stærsta herrafatasýningin Pitti Uomo er hafin aftur

Pitti Uomo herrafatasýningin er haldin í Florence á Ítalíu ár hvert. Þar koma saman allir helstu innkaupamenn verslana allstaðar af í heiminum til að gera pantanir fyrir vor og sumar 2017.

Florence iðar af lífi & flottu fólki sem er með stílinn alveg á hreinu.

DSC_6532-1542x1028

Nei þetta er ekki tekið sem tískuþáttur fyrir flott tímarit, þessir gaurar eru bara svona stórfengilega flott klæddir.

Áberandi er ennþá skegg & tatto í sambland við geggjuð jakkaföt, uppábrot á buxum, engin notar sokka ásamt því að flestir eru að gera vel við sig í vindlum.

Ég er búin að vera með mina hliðartösku í 20 ár en það er líka greinilegt að handtöskur eru að gera sig þetta árið fyrir karlmenn með stíl & já það eru líka flestir í símanum 😉

Sjón er sögu ríkari.

DSC_9467-1542x1029

DSC_6709-1542x1029

DSC_9452-1542x1029

DSC_9405-1542x1029

DSC_6539-1542x1028

DSC_7147-1542x1029

DSC_8636-1542x1029

DSC_8853-1542x1029

DSC_7224-1542x1029

DSC_8898-1542x1029

DSC_9262-1542x1029

DSC_8422-1542x1029

DSC_8448-1542x1029

DSC_8492-1542x1029

DSC_8521-1542x1029

DSC_9180-1542x1029

DSC_6897-1542x1029

DSC_6454-1542x1029

DSC_8844-1542x1029

DSC_8790-1542x1028

DSC_8697-1542x1029

DSC_9081-1542x1029

DSC_6836-1542x1029

DSC_6653-1542x1029

DSC_8928-1542x1029

DSC_6687-1542x1029

DSC_6755-1542x1029

DSC_9009-1542x1029