21. September 2015 | MY Stuff
Menningarlífið Mitt
Þórunni Högna eða “Drollan”, eins & hún er oft kölluð af vinum, þekkja flestir. Þórunn gefur út sitt eigið tímarit Home Magazine & er búin að velkjast í heimi hönnunar & tísku í mörg ár. Einnig ber að nefna samstarfið… Continue Reading
19. September 2015 | MY Design
Fiat 500 fær facelift
Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ég skrifa um þennan stórkostlega smábíl. Fiat 500 er búin að vera í uppáhaldi hjá mér frá því að Fiat & Gucci fóru í samstarf með endurgerð á bílnum. Fiat 500 hefur verið… Continue Reading
13. September 2015 | MY Stuff
Laugar Spa @ home
Ég hef alltaf elskað að hafa tíma fyrir dekur & er einn af þeim karlmönnum sem hef frá unga aldri hugsað vel um húðina, rakstur & þótt vænt um að vera vel til hafður. Það eru ófá vörumerkin sem ég… Continue Reading
10. September 2015 | MY Design
Ralph Lauren í Höllinni
Húsgagnahöllin er búin að taka ótrúlegum breytingum síðustu tvö ár & býður uppá eitt mesta vöruúrval í smávöru & húsgögnum sem þekkist í dag. Höllin er komin með uppáhalds ilmkertin mín sem ég hef yfirleitt þurft að fara krókaleiðir til… Continue Reading
07. September 2015 | MY Food
Haust Lax
Sítrusmarineraður lax með kremuðum lauk, chilli & fennel saladi & kartöflumús. Ég veit ekkert betra í fyrstu haustlægðinni en að elda rjómakenndann lax. Þessi réttur hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér, hann er súper bragðgóður & ferskur. … Continue Reading
06. September 2015 | MY Fashion
Johnny Depp 4 Dior
Sá stórfengilegi maður Johnny Depp er andlit ilmvatnsins Dior Sauvage. “Þetta er nákvæmlega það sem ég vildi” segir Francois Bemachy ilmvatnshönnuður hjá Dior. Eitthvað sem lyktar á milli grófleika & fágunar & Johnny Depp er holdgerfingur þeirrar ýmindar, enda grófur… Continue Reading
27. August 2015 | MY Food
Guðdómlegt túnfiskpasta
Ég elska gæða hráefni í matargerð. Um daginn fór ég í Melabúðina til að finna gourmet túnfisk í olíu sem ég frétti að væri bara til þar. Vinur minn Roberto Tariello sagði mér frá þessu, en hann er ítali búsettur… Continue Reading
16. July 2015 | MY Food
Brjálaður Bjórgarður
Bjórgarðurinn er að slá í gegn & ég elska þessa nýju drykkjar og matarmenningu okkar. Ég frétti af nýjum stað í Þórunnartúni, Bjórgarðinum, sem væri að taka bjórmenningu á annað level . Ég var sjúklega spenntur að prófa staðinn, sérstaklega… Continue Reading
03. July 2015 | MY Design
DIY breytingar á eldhúsi
Geggjaðar breytingar á eldhúsi. Síðustu daga hef ég verið að klára breytingar á eldhúsi fyrir yndislega fjölskyldu. Eldhúsið var komið til ára sinna & var farið að sjá svoldið á því. Allar innrétingar voru í eik sem var orðin gulnuð… Continue Reading
02. July 2015 | MY Fashion
Anna Ósk ljósmyndari
Anna Ósk er staðsett í Gautaborg & er með ótrúlega flottan stíl. Ég er búin að fylgjast með Önnu Ósk í langan tíma, að mínu mati hefur hún algjörlega sinn eigin stíl í ljósmyndun. Stíllinn hennar er umvafin dulúð &… Continue Reading
20. June 2015 | MY Fashion
Götutískan á Pitti Uomo
Stærsta herrafatasýningin Pitti Uomo er hafin. Pitti Uomo herrafatasýningin er haldin í Florence á Ítalíu ár hvert. Þar koma saman allir helstu innkaupamenn verslana allstaðar af í heiminum til að gera pantanir fyrir vor og sumar 2016. Florence iðar af… Continue Reading
16. June 2015 | MY Fashion
Geggjað Gúmmí
Hunter stígvél hafa alltaf verið í uppáhaldi hjá mér – þetta er bara svo geggjað gúmmí. Mér finnst mjög gaman að sjá konur nota Hunter stígvél við pils eða yfir flottar buxur. Í Kaupmannahöfn sér maður oft flottar konur á… Continue Reading
25. May 2015 | MY Food
Ástfanginn af poppi
Ásthildur Björgvinsdóttir er snillingurinn á bakvið Ástrík poppkorn. Ég varð ástfanginn af Ástrík um leið & ég smakkaði það í fyrsta sinn. Þegar þú byrjar að borða poppið er ekki aftur snúið. Áður en þú veist er pokinn orðin tómur… Continue Reading
23. May 2015 | MY Stuff
6 bækur
Það eru nokkrar bækur sem eru “must read” að mínu mati. Klassískar bækur sem hafa kanski farið framhjá okkur en eru algjört æði. Hér að neðan er listi yfir 6 bækur sem mig langar að minna ykkur á að lesa… Continue Reading
21. May 2015 | MY Stuff
Brjálað Blæði
Ég fór á frumsýninguna á BLÆÐI obsidian pieces sem er samstarf Íslenska dansflokksins og Listahátíð í Reykjavík. Þessi sýning eins & ég myndi segja það “rocked my world”. Ég er búin að vera mikill aðdáandi Íslenska dansflokkssins í nokkur ár… Continue Reading
17. May 2015 | MY Fashion
Flottir rammar í sumar
Gunni Gunn í Auganu er snillingur þegar kemur að vali á flottum Römmum. Ég fékk Gunna Gunn til að mæla með flottustu sólgleraugunum í sumar & fræða mig um hvað er það heitasta í sjóngleraugum. Þessi gaur er búin að… Continue Reading
16. May 2015 | MY Fashion
Menningarlífið mitt Gunni
Hönnuður & fagurkeri. Gunni Hilmars eins & við þekkjum hann er einn af frumkvöðlunum í fatahönnun & framleiðslu á tískufatnaði á Íslandi. Gunni hefur einnig aðstoðað marga af okkar þekktustu fatahönnuðum við að gera draumin sinn að veruleika. Gunni &… Continue Reading
13. May 2015 | MY Design
15 fallegar fyrirmyndir
Klassískir fallegir bílar þá & nú. Það er ótrúlega flott að sjá gamla hönnun notaða sem fyrirmynd í nýrri hönnun. Þegar við horfum á þessa gömlu klassísku bíla og nýja bíla hlið við hlið er augljóst að verið er að… Continue Reading
07. May 2015 | MY Fashion
Kate Moss í Playboy
Toppar sig fyrir 60 ára afmælisútgáfu tímaritsins. Hver man ekki eftir umdeildri herferð Calvin Klein með Kate Moss á undirfötunum? Kate hefur greinilega ákveðið að toppa það þegar hún sat fyrir 60 ára afmælisútgáfu af Playboy sem kom út fyrir… Continue Reading
06. May 2015 | MY Fashion
Stórfengilega Gisele
Ég elska fashion & design tímarit. Þótt margt sé hægt að nálgast online í dag, þá finnst mér fátt skemmtilegra í gegnum árin en að kaupa mér flott tímarit & setjast á matsölustað í góðu næði & fletta í gegnum… Continue Reading
03. May 2015 | MY Fashion
Ekki ilmvatn í andlitið gaur
Rétta leiðin til að dúndra á sig ilmvatni. Karlmenn eiga það til að spreyja of miklu ilmvatni á sig. Svona á að gera þetta: Sprautum ilmvatninu á sitthvorn úlnliðinn & setjum á hálsinn á okkur. Það er líka nice að… Continue Reading
02. May 2015 | MY Design
Minarc Rokkstjörnurnar
Geggjaðir arkitektar Erla & Tryggvi eru rokkstjörnur í arkitektaheiminum. Þau reka saman arikitekaundrið Minarc í Santa Monica. Minarc hefur hlotið verðskuldaða athygli fyrir umhverfisvæna hönnun & hafa hlotið fjöldan allan af verðlaunum & viðurkenningum. Þetta stórkostlega hús fyrir utan Reykjavík… Continue Reading
30. April 2015 | MY Food
Töff tefélag
Ég hef alltaf verið mikill kaffi gaur & byrja yfirleitt daginn minn með góðum kaffibolla með teskeið af raw kókosólíu útí. Marta Rún vinkona mín kynnti mig fyrir Tefélaginu um daginn & ég varð te heillaður. Tefélagið er alger snilld.… Continue Reading
28. April 2015 | MY Design
Súper flottar vefverslanir
E-shop it! Þegar mig vantar innblástur þá leita ég oft í tvær vefverslanir sem mér finnst súper cool. Ég komst að því fyrir stuttu að þær voru báðar settar á laggirnar af sama manninum, alveg ótrúleg tillviljun, held að þessi… Continue Reading